Lánasamningur nr. 1902_06 - Lánasjóður Sveitafélaga

Málsnúmer 201901168

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 455. fundur - 28.01.2019

Fyrir fundinum liggur lánasamningur við Lánasjóð sveitarfélaga, en hann er upp á 100 milljónir. Lánið er tekið til að ljúka fjármögnun á uppgjöri við lífeyrissjóðinn Brú. Lánið er verðtryggt, með breytilegum vöxtum og er til 15 ára.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lánasamningurinn verði samþykktur, enda er lántakan í samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2019.