Söngkeppni SamAust 2019

Málsnúmer 201901120

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 76. fundur - 24.01.2019

Félagsmiðstöðin Nýung hélt söngkeppni SamAust 2019 föstudaginn 18. janúar 2019. SamAust er haldin árlega fyrir félagsmiðstöðvar á Austurlandi og fara sigurvegarar keppninnar og keppa fyrir hönd sinna félagsmiðstöðva á SamFestingi, söngkeppni SamFés í Reykjavík.

Ungmennaráð óskar starfsfólki félagsmiðstöðvarinnar til hamingju með frábæran og vel heppnaðan viðburð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.