Þing um málefni barna

Málsnúmer 201901115

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 76. fundur - 24.01.2019

Fyrir liggur tölvupóstur frá umboðsmanni barna er varðar þing um málefni barna sem haldið verður í nóvember n.k.

Ungmennaráð Fljótsdalshérað lýsir yfir ánægju með hugmyndina og leggur til að Fljótsdalshérað taki virkan þátt í þinginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.