Markmið og verkefni ungmennaráðs 2018-2019

Málsnúmer 201901107

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 76. fundur - 24.01.2019

Farið yfir markmið og verkefni ungmennaráðs á starfsárinu. Rætt um möguleika ungmennaráðs til að efla ungmenni í sveitarfélaginu og hugmyndir að ýmsum verkefnum.

Í vinnslu.