Stækkun Keflavíkurflugvallar - beiðni um umsögn

Málsnúmer 201901066

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 454. fundur - 21.01.2019

Bæjarráð felur bæjarstjóra að taka saman umsögn í samræmi við umræður á fundinum og í samráði við fulltrúa bæjarráðs. Jafnframt að senda hana til Skipulagsstofnunar fyrir tilskilinn frest.
Umsögnin verður lögð fram á næsta fundi bæjárráðs.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 105. fundur - 23.01.2019

Erindi frá Skipulagsstofnun þar sem óskað er eftir umsögn um tillögu að matsáætlun vegna stækkunar Keflavíkurflugvallar.

Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 455. fundur - 28.01.2019

Kynnt umsögn Fljótsdalshéraðs um stækkun Keflavíkurflugvallar, en eftir henni var kallað frá Skipulagsstofnun.