Greinargerð um starfsemi Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs fyrir 2018

Málsnúmer 201812023

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 79. fundur - 10.12.2018

Fyrir liggur greinargerð forstöðumanns Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs um starfsemi miðstöðvarinnar fyrir líðandi ár og helstu áherslur næsta árs.

Atvinnu- og menningarnefnd þakkar fyrir ágæta greinargerð.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.