Áfangastaðurinn Austurland, áfangastaðaáætlun (DMP skýrsla)

Málsnúmer 201812022

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 79. fundur - 10.12.2018

Fyrir liggur til kynningar frá Austurbrú skýrslan Action Austurland, sem er áfangastaðaáætlun (Destination management plan), unnin í tengslum við verkefnið Áfangastaðurinn Austurland.

Atvinnu- og menningarnefnd hyggst taka áætlunina aftur fyrir í byrjun næsta árs og stefnir þá jafnframt á opinn fund um hana með hagsmunaaðilum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.