Evrópski janfréttissáttmálinn

Málsnúmer 201810088

Vakta málsnúmer

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 65. fundur - 15.10.2018

Fram kom að bæjarstjórn samþykkti 17.12.2008 að gerast aðili að Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum. Á heimasíðu Sambandsins kemur ekki fram að Fljótsdalshérað sé aðili að þessum sáttmála.
Jafnréttisnefnd óskar eftir því að kannað verði hvað því veldur.
Að öðru leyti er málinu vísað til næsta fundar til skoðunar.