Ungmennaráð Unicef

Málsnúmer 201809102

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 71. fundur - 27.09.2018

Ungmennaráð Unicef vantar ungt fólk til að taka þátt í ýmsum verkefnum ráðsins í vetur.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs hvetur ungt fólk í sveitarfélaginu til að kynna sér málin og gefa kost á sér til að starfa með ungmennaráði Unicef. Hægt er að leita upplýsinga á vefsíðu ráðsins, https://unicef.is/ungmennarad.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Ungmennaráð Fljótsdalshéraðs - 76. fundur - 24.01.2019

Ungmennaráð Unicef á Íslandi óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa með ráðinu.

Ungmennaráð beinir auglýsingunni til allra 14-18 ára ungmenna á Fljótsdalshéraði og hvetur áhugasöm til þess að sækja um til að vinna að réttindum barna og ungmenna.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.