Landsfundur jafnréttismála

Málsnúmer 201808193

Vakta málsnúmer

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 30.08.2018

Allir fulltrúar jafnréttisnefndar stefna á að sækja landsfundinn. Nefndarmenn skrá sig hver fyrir sig á ráðstefnuna. Stafsmaður sér um að panta flug og formaður tók að sér að kanna með gistingu, en upplýsigar þar um hafa ekki borist enn frá Mosfellsbæ.
Fram kom að Margrét verður með erindi á ráðstefnunni sem ber heitið Jafnrétti hjá ungu fólki.