Fjárhagsáætlun Jafnréttisnefndar

Málsnúmer 201808192

Vakta málsnúmer

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 30.08.2018

Farið yfir ramma að fjárhagsáætlun 2019 og stefnt að því að vinna fjárhagsáætlunina betur á næsta fundi, sem stefnt er að því að halda að lokum landsfundi jafnréttisnefnda.