Jafnlaunavottun

Málsnúmer 201808190

Vakta málsnúmer

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 30.08.2018

Farið yfir vinnu við gerð jafnlaunavottunar fyrir Fljótsdalshérað. Jafnréttisnefnd mælist til þess að sett verði frétt inn á heimasíðuna um það verkefni og áskorun til fyrirtækja og stofnanna á Egilsstöðum um að vinna slíkar áætlanir innan tilsetts tíma.