Ósk um samþykki á nafni á jörð í dreifbýli

Málsnúmer 201805108

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 92. fundur - 23.05.2018

Fyrir Umhverfis- og framkvæmdanefnd liggur erindi frá Ástu Sigfúsdóttir og Kjartani Reynissyni þar sem óskað er eftir að sveitafélagið samþykki nafnið Leyningur á nýbýli þeirra Fossgerði lóð 4.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið.

Esther Kjartansdóttir vék af fundi undir þessum lið.