Frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun o.fl. (gjaldtaka fyrir tíðnir og alþjónusta)

Málsnúmer 201804114

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 425. fundur - 23.04.2018

Bæjarráð fagnar 2. grein laganna, varðandi skilgreiningu á nothæfri internetþjónustu, sem hluta af alþjónustu.
Bæjarráð gerir að öðru leyti ekki athugasemdir við frumvarpið.