Þingsályktunartillaga um stefnumótandi byggðaáætlun 2018 - 2024

Málsnúmer 201804113

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 425. fundur - 23.04.2018

Bæjarráð telur margt jákvætt koma fram í þingsályktunardrögunum og vísar þeim til umræðu og umfjöllunar í bæjarstjórn.