Fundargerð 239. fundar stjórnar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201804107

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 425. fundur - 23.04.2018

Gunnar Jónsson sagði frá fundunum og einnig öðrum fundum á vegum HEF á síðustu vikum.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.