Samstarfssamningur Fljótsdalshéraðs og Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201803113

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 163. fundur - 17.04.2018

Tillögur Félags eldri borgara um breytingar á gildandi samkomulagi eru lagðar fram og ræddar. Samþykkt að fela félagsmálastjóra og formanni að gera drög að nýjum samningi.

Félagsmálanefnd - 171. fundur - 25.03.2019

Drög að samningi félagsþjónustu og Félags eldri borgara eru samþykkt og vísað til Bæjarstjórnar til samþykktar.