Breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð

Málsnúmer 201803086

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 88. fundur - 26.03.2018

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á
reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Í þeim er atvinnutengd starfsemi innan
þjóðgarðsins skilgreind og kveðið er á um málsmeðferð, samningsgerð og eftirlit
með slíkri starfsemi.

Afgreiðslu málsins frestað.