Innleiðing blágrænna regnvatnslausna í Reykjavík - Kynning á verkefni

Málsnúmer 201803028

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 88. fundur - 26.03.2018

Kynning á verkefninu innleiðing blágrænna regnvatnslausna í Reykjavík.

Lagt fram til kynningar.