Landbótasjóður 2018

Málsnúmer 201802012

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 88. fundur - 26.03.2018

Fundargerðir Landbótarsjóðs Norður- Héraðs lagðar fram til kynningar ásamt ársreikning.

Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 426. fundur - 07.05.2018

Bæjarráð samþykkir að veita bæjarstjóra umboð til að undirrita viðauka við samning Landbótasjóðs og Landsvirkjunar, sem fjallar m.a. um framlög til uppgræðslustarfs vegna Kárahnjúkavirkjunar. Viðaukinn gildir til 5 ára.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 431. fundur - 02.07.2018

Fundargerðin lögð fram til kynningar.