Geymslusvæði

Málsnúmer 201801105

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 84. fundur - 24.01.2018

Fyrirspurn um afnot á landi undir lausmuni og aðkomu sveitafélagsins.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir á að í deiliskipulagi athafnar- og iðnaðarsvæðis Miðás og Brúnás er gert ráð fyrir geymslulóðum.
Nefndin telur það ekki í hlutverki sveitafélagsins að sjá um rekstur geymslusvæðis en lýsir sig tilbúin til að koma að lausn málsins með öðrum hætti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.