Beiðni um heimild til að nýta haugsett grjót við Lagarfossvirkjun

Málsnúmer 201711082

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81. fundur - 22.11.2017

Beiðni frá Landsvirkjun um heimild til að nýta haugsett grjót við Lagarfossvirkjun til bakkavarna við Hól.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd gerir ekki athugsemd við að Landsvirkjun nýti efnið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.