Kvörtun vegna brots á samþykkt nr. 912/2015

Málsnúmer 201711054

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81. fundur - 22.11.2017

Kvörtun frá Sonju Ólafsdóttur varðandi brot á Samþykkt
um kattahald og gæludýrahald annarra en hunda í sex sveitarfélögum á starfssvæði heilbrigðisnefndar Austurlandssvæðis.

Fyrir fundinum liggur tillaga að nýjum verklagsreglum varðandi föngun og vörslu gæludýra, athugsemd MAST vegna aflífunar dýrs og uppsagnarbréf dýraeftirlitsmanns.

Umhverfis- og framkæmdanefnd frestar afgreiðslu verklagsreglna.

Að öðru leiti vísar nefndin til yfirlýsingar bæjarstjóra varðandi málið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.