Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 201711029

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81. fundur - 22.11.2017

Lagt er fram bréf frá Umhverfisstofnun þar sem minnt er á upplýsingagjöf sveitastjórna við útgáfu og endurskoðun á svæðisáætlunum um meðhöndlun úrgangs.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir að beina því til bæjarstjórnar að hafinn verði endurskoðun á svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs. Núgildandi áætlun gildir til ársins 2020.
Að öðru leiti er erindið lagt fram til kynninar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.