Ályktanir Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 2017

Málsnúmer 201711014

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 159. fundur - 14.11.2017

Ályktanir frá aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Austurlandi eru lagðar fram til kynningar.

Atvinnu- og menningarnefnd - 59. fundur - 20.11.2017

Fyrir liggja ályktanir um atvinnu- og menningarmál frá aðalfundi SSA sem haldinn var á Breiðdalsvík 29. og 30. september 2017.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81. fundur - 22.11.2017

Lagðar eru fram ályktanir aðalfundar SSA sem haldinn var á Breiðdalsvík 29. og 30. september sl.

Lagt fram til kynningar.