Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018

Málsnúmer 201710085

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 79. fundur - 25.10.2017

Til umræðu er starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkri að formmaður og starfsmenn nefndar hefji undirbúning að gerð starfsáætlunar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 80. fundur - 08.11.2017

Starfsáætlun Umhverfis- og framkvæmdanefndar

Starfsáætlun í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 81. fundur - 22.11.2017

Fyrir liggur Starfsáætlun umhverfis- og framkvæmdanefndar 2018

Málið var áður á dagskrá funda nr. 79 og 80.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir framlagaða starfsáætlun.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Þórhallur Borgarsson vék af fundi kl. 18:57