Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu 2018

Málsnúmer 201710052

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 158. fundur - 17.10.2017

Helga Þórarinsdóttir sat fundinn undir þessum lið og kynnti áætlun.
Fjárhagsáætlun Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs fyrir árið 2018 lögð fram til umfjöllunar. Nefndin fer fram á aukningu á fjárhagsramma upp á 3.153.000,- kr. vegna fyrirsjáanlegrar aukningar í barnavernd.