Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2017

Málsnúmer 201709079

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 399. fundur - 25.09.2017

Bæjarráð samþykkir að Björn Ingimarsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum.