Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017

Málsnúmer 201709062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 399. fundur - 25.09.2017

Samkvæmt venju sækja fulltrúar í bæjarráði fjármálaráðstefnuna, ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra.
Fulltrúar eru hvattir til að skrá sig sem fyrst á ráðstefnuna.