Umsókn um byggingarleyfi fyrir hleðslustöð, Kaupvangi 4

Málsnúmer 201709011

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 76. fundur - 13.09.2017

ON (Orka náttúrunnar ohf.), sækir um framkvæmdarleyfi fyrir hlöðu fyrir rafbíla á lóð N1 á Egilsstöðum.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur Skipulags- og byggingarfulltrúa að ræða við umsóknaraðila.

Að öðru leiti er málið í vinnslu.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 77. fundur - 27.09.2017

ON (Orka náttúrunnar ohf.), sækir um byggingarleyfi fyrir hleðslustöð fyrir rafbíla á lóð N1 á Egilsstöðum.

Málið var áður á dagskrá 13. september sl.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa það til úrlausnar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.