Tillaga til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir

Málsnúmer 201706081

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 389. fundur - 19.06.2017

Lagt fram þingskjal 547 ? 414. mál um framangreint efni.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Með vísan til fyrri bókana bæjarstjórnar varðandi málefni ríkisjarða (15. júní 2016 og 19. apríl 2017) tekur bæjarráð undir þær áherslur er fram koma í framlagðri þingsályktunartillögu um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.