Fundur í samráðsnefnd um skíðasvæðið í Stafdal 14.júní 2017

Málsnúmer 201706075

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 389. fundur - 19.06.2017

Bæjarstjóri og atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi gerðu grein fyrir umræðu á fundinum.

Fundargerð að öðru leyti lögð fram til kynningar.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 33. fundur - 16.08.2017

Fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal lögð fram til kynningar.

Lagt fram til kynningar.