Ráðning skipulags- og byggingarfulltrúa 2017

Málsnúmer 201705185

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 70. fundur - 24.05.2017

Björn Ingimarsson bæjarstjóri greindi nefndinni frá ráðningu nýs Skipulags- og byggingarfulltrúa.

Um starfið sóttu sex einstaklingar. Ákveðið hefur verið að ráða Gunnlaug Rúnar Sigurðsson í starfið.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd býður Gunnlaug Rúnar velkominn til starfa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Nefndin þakkar Vífli Björnssyni kærlega fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar í nýju starfi.

Gestir

  • Björn Ingimarsson - mæting: 17:00