Viðhald fasteignar

Málsnúmer 201705119

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 70. fundur - 24.05.2017

Til umræðu er framkvæmda- og kostnaðaráætlun vegna viðhalds á útveggjum kjallara undir burst 2 á Safnahúsinu.

Umhverfis og framkvæmdanefnd felur yfirmanni eignasjóðs að sjá til þess að brugðist verði við framkomnum skemmdum með nauðsynlegum framkvæmdum sem fyrst.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Gestir

  • Kjartan Róbertsson - mæting: 17:00