Frumvarp til laga um skóga og skógrækt

Málsnúmer 201705104

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 70. fundur - 24.05.2017

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir inn til umsagnar frumvarp til laga um skóga og skógrækt, 407.mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2.júní nk.
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur engar athugasemdir eða ábendingar fram að færa.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.