Frumvarp til laga um orlof húsmæðra(afnám laganna)

Málsnúmer 201703045

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 379. fundur - 20.03.2017

Bæjarráð samþykkir að vísa málinu til jafnréttisnefndar til umsagnar.

Jafnréttisnefnd Fljótsdalshéraðs - 61. fundur - 10.04.2017

Jafnréttisnefnd telur lög um húsmæðraorlof vera barn síns tíma og ekki í samræmi við gildandi lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008.
Jafnréttisnefnd styður því afnám laganna.