Verndar- og orkunýtingaráætlun Austurlandi

Málsnúmer 201609063

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 356. fundur - 26.09.2016

Lögð fram kynning Erlu Bjarkar Þorgeirsdóttur verkefnastjóra hjá Orkustofnun um virkjanakosti á Austurlandi.
Bæjarráð samþykkir að óska eftir að Erla komi til fundar við fulltrúa sveitarfélagsins, til að kynna verkefnið og felur bæjarstjóra að koma þeim fundi á.