Samstarf félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs við félag eldri borgara.

Málsnúmer 201609054

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 147. fundur - 21.09.2016

Aðal- og varamenn úr stjórn eldri borgara á Fljótsdalshéraði mættu á fund félagsmálanefndar þar sem rætt var um samstarf félags eldri borgara og Fljótsdalshéraðs um tómstundastarf í Hlymsdölum. Stefnt er að fundi félagsmálastjóra með stjórn eldri borgara þar sem fyrirliggjandi samstarfssamningur frá árinu 2006 verður endurskoðaður.