Gjaldskrá fyrir félagsmiðstöðina Nýung

Málsnúmer 201509093

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 14. fundur - 30.09.2015

Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá félagsmiðstöðvarinnar Nýungar vegna afmælishalds í húsinu og gistingu íþróttahópa ungmenna.

Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Fyrir liggur tillaga að gjaldskrá félagsmiðstöðvarinnar Nýungar vegna afmælishalds í húsinu og gistingu íþróttahópa ungmenna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrá.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.