Beiðni um þátttöku í kostnaði í rekstri sumarbúða.

Málsnúmer 201509089

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 138. fundur - 23.09.2015

Beiðni Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra um fjárhagslegan styrk vegna sumar og helgardvala fatlaðra barna og ungmenna í Reykjadal, Mosfellsbæ og sumardvöl Foreldra og styrktarfélags Klettaskóla á Stokkseyri tekin fyrir og synjað.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 225. fundur - 21.10.2015

Afgreiðsla félagsmálanefndar staðfest.