Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga

Málsnúmer 201509075

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 311. fundur - 21.09.2015

Lagður fram tölvupóstur frá Innanríkisráðuneytinu, dagsettur 16. september 2016, umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.

Bæjarráð gerir ekki athugasemd við frumvarpið að öðru leyti en því, að það tekur undir athugasemd Samband ís. sveitarfélaga um það.