Umhverfisþing 2015

Málsnúmer 201509068

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 311. fundur - 21.09.2015

Lagt fram fundarboð vegna níunda Umhverfisþings sem haldið verður 9. október 2015.

Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri sitji þingið fh. sveitarfélagsins, enda fellur það að ferð hans á fund fjárlaganefndar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Lagt fram fundarboð vegna níunda Umhverfisþings sem haldið verður 9. október 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að bæjarstjóri sitji þingið fh. sveitarfélagsins, enda fellur þingið að ferð hans á fund fjárlaganefndar.

Samþykkt með 8 atkv. en 1 var fjarverandi.