Fundur samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal 9. september 2015

Málsnúmer 201509061

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 14. fundur - 30.09.2015

Fyrir liggur fundargerð samráðsnefndar um skíðasvæðið í Stafdal frá 9. september 2015. Einnig ársreikningur 2014 og milliuppgjör fyrir 2015.

Fundargerðin lögð fram til kynningar. Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir meðfylgjandi fjárfestingaáætlun, fyrir 2015-2016, sem sett var fram af fulltrúum sveitarfélaganna í samráðsnefnd. Áætluninni vísað til unmhverfis- og framkvæmdanefndar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 224. fundur - 07.10.2015

Fundargerðin lögð fram til kynningar, en málið að öðru leyti í vinnslu.