Kynning á notkun ESTER matslista í barnaverndarmálum.

Málsnúmer 201508082

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 137. fundur - 26.08.2015

Félagsmálastjóri kynnir notkun á ESTER skimunar og matslistum í barnaverndarmálum, en Barnaverndarstofa hefur nýverið hafið námskeið fyrir barnaverndarstarfsmenn á nýju verklagi sem verður tilraunaverkefni um allt land til ársins 2017. Tilgangur ESTER mats er að vera samræmdur og gagnreyndur stuðningur ákvarðanatöku fagfólks við val á og úrræðum sem koma barninu og fjölskyldu þess til hjálpar.