Aðgerðir til að auka lýðræðislega þátttöku íbúa.

Málsnúmer 201507045

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 303. fundur - 20.07.2015

Lagt fram til kynningar.
Bæjarráð stefnir að því að taka þátt í lýðræðisviku 12. til 18. október nk., en málinu vísað til næsta fundar bæjarráðs.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 305. fundur - 10.08.2015

Málinu var vísað frá 303. fundi bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir að settur verði upp "bæjarstjórnarbekkur" á fjölförnum stað, þar sem íbúum gefst kostur á að hitta bæjarfulltrúa og reka erindi sín.
Í tengslum við lýðræðisvikuna verði einnig stefnt að því að halda bæjarstjórnarfund á Brúarási 21. október.