Aðalfundur Vísindagarðsins ehf.

Málsnúmer 201507010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 302. fundur - 13.07.2015

Lagður fram tölvupóstur frá MT Bókhaldi, dags. 03.07.2015, þar sem boðað er til aðalfundar Vísindagarðsins ehf. mánudaginn 20. júlí 2015 kl. 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu að Björn Ingimarsson, bæjarstjóri, fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fyrirhuguðum aðalfundi Vísindagarðsins ehf. sem haldinn verður mánudaginn 20. júlí 2015.

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 305. fundur - 10.08.2015

Fundargerð aðalfundar lögð fram til kynningar.