Vindmyllur - skýrsla um kynnisferð til Skotlands.

Málsnúmer 201507007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 302. fundur - 13.07.2015

Lögð fram skýrsla um kynnisferð er sunnlenskir sveitarstjórnarmenn fóru í til Skotlands dagana 16. - 19. mars 2015. Bæjarráð samþykkir samhljóða handauppréttingu að vísa skýrslunni til kynningar í umhverfis- og framkvæmdanefnd og atvinnu- og menningarnefnd.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 28. fundur - 29.07.2015

Lögð er fram skýrsla um kynnisferð er sunnlenskir sveitarstjórnarmenn fóru í til Skotlands dagana 16. - 19. mars 2015.

Lagt fram til kynningar.