Aðalfundur stjórnar húsfélagsins Hamragerði 5, 2015

Málsnúmer 201506136

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 28. fundur - 29.07.2015

Lögð er fram fundargerð aðalfundar stjórnar húsfélags Hamragerðis 5 haldinn þann 22.06.2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd bendir húsfélaginu á að hægt er að fá fræðslu um flokkun sorps hjá sveitarfélaginu og Íslenska Gámafélaginu.
Að öðru leiti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.