Fundargerð 189. fundar stjórnar HEF

Málsnúmer 201506096

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 299. fundur - 15.06.2015

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 219. fundur - 16.06.2015

Vakin er sérstök athygli á boðaðri vettvangsferð HEF. sem fyrirhuguð er 27. júní. Bæjarfulltrúar eru hvattir til að nýta sér ferðina til að fræðast betur um verkefni og rekstur veitunnar.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram til kynningar.