Umsókn um styrk

Málsnúmer 201506039

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 13. fundur - 26.08.2015

Fyrir liggur styrkumsókn, dagsett 3. júní 2015, frá Eysteini Bjarna Ævarssyni, vegna æfingarferðar hans með U20 ára landsliði Íslands í körfubolta til Finnlands í júní 2015.

Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að æfingaferðin verði styrkt um kr. 30.000 sem tekin verði af lið 06.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 222. fundur - 02.09.2015

Fyrir liggur styrkumsókn, dagsett 3. júní 2015, frá Eysteini Bjarna Ævarssyni, vegna æfingarferðar hans með U20 ára landsliði Íslands í körfubolta til Finnlands í júní 2015.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar samþykkir bæjarstjórn að æfingaferðin verði styrkt um kr. 30.000 sem tekin verði af lið 06.89.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.